top of page

Sæktu um þátttöku í
Lausnarmóti Heilsutækniklasans!

Með því að taka þátt í Lausnarmóti Heilsutækniklasans, í samstarfi við Landsspítala, Embætti landlæknis og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hefur þú tækifæri til þess að taka þátt í að móta heilbrigðisþjónustu framtíðar.

Fyrir hverja er Lausnarmótið? 

Við hvetjum alla frumkvöðla og hugmyndasmiði til þess að taka þátt í Lausnarmótinu með okkur. Við leggjum áherslu á nýsköpun á sviði heilsu- og líftækni og sérstakar áherslur Lausnarmótsins 23/24 má finna hér.

 

Athugið að kynning á hugmyndinni eða verkefninu ásamt teyminu á bakvið hana er lykilatriði, því betur sem þú kemur því frá þér þeim mun meiri líkur á að þitt teymi fái aðgang að Lausnarmótinu.

Vinsamlega athugið að sérstök valnefnd samstarfsaðila mun fara yfir allar umsóknir og einungis velja þær umsóknir sem uppfylla allar kröfur og eru taldar líklegar til árangurs.


Öllum umsóknum verður svarað um leið og farið hefur verið yfir þær umsóknir sem berast.

Sæktu um hér:

1    2    3

bottom of page