top of page

Lausnarmót í heilsutækni

Lausnarmót Heilsutækniklasans er lengri útgáfa af hakkaþoni. Markmiðið er að búa til notendamiðaðar heilbrigðislausnir með hugsun, ferlum og aðferðum nýsköpunar.

Samstarfsaðilar velja þátttakendur til að vinna náið með til að leysa þær áskoranir sem lagðar eru fram. Það er svo samstarfsaðilanna að ákveða hvort þeir fjárfesti í lausninni við lok Lausnarmótsins í formi áframhaldandi þróunar eða með beinu fjárframlagi.

Samstarfsaðilar Lausnarmótsins eru:

  • Embætti landlæknis

  • Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

  • Landspítali

  • Háskóli Íslands


Nánari upplýsingar um Lausnarmótið má finna hér.


Fylgist með fréttum af áskorunum næsta Lausnarmóts með því að skrá ykkur á póstlista Heilsutækniklasans.




Comments


Heimilisfang

Árleynir 2. 
112 Reykjavík

​Sími

517-3444

Netfang

htk@htk.is

© 2023 by HTK

  • facebook
  • LinkedIn
  • Instagram
bottom of page